Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem lesið hafa sálmana; hafi flutningur varðveist í heilu lagi hjá Ríkisútvarpinu eru tvær stjörnur við nafn lesara, en ein ef flutningur er varðveittur að hluta. Listann vann Ólafur Pálmason fyrir útgáfu Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns (1996) sem hluta af rannsókn sinni á bókfræði Passíusálmanna. Viðbætur við lista: Menningardeild Útvarpsins.
Hægt er að hlýða á sýnishorn eldri lestra, tvö frá hverjum áratug fram til 1990, og eru nöfn viðkomandi lesara merkt sérstaklega:
1944 Séra Sigurbjörn Einarsson
1945 Séra Friðrik Hallgrímsson
1946 Séra Sigurbjörn Einarsson*
1947 Andrés Björnsson cand. mag.*
1948 Séra Árni Sigurðsson (sálmarnir lesnir að morgni dags)
1949 Emil Björnsson cand. theol. og Kristján Róbertsson stud. theol. (sinn daginn hvor)
1950 Séra Sigurbjörn Einarsson
1951 Séra Kristinn Stefánsson
1952 Magnús Guðmundsson frá Skörðum
1953 Séra Jón Skagan
1954 Ari Stefánsson meðhjálpari
1955 Séra Jón M. Guðjónsson
1956 Séra Eiríkur Helgason*
1957 Magnús Guðmundsson frá Skörðum
1958 Ólafur Ólafsson kristniboði
1959 Stefán Sigurðsson kennari*
1960 Séra Sigurður Pálsson
1961 Séra Þorsteinn L. Jónsson**
1962 Séra Sigurður Stefánsson vígslubiskup*
1963 Séra Bjarni Sigurðsson
1964 Séra Sigurjón Guðjónsson*
1965 Séra Erlendur Sigmundsson*
1966 Baldur Pálmason dagskrárfulltrúi
1967 Séra Jón Guðnason
1968 Séra Páll Pálsson*
1969 Jón Helgason prófessor**
1970 Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri*
1971 Sigurður Nordal prófessor**
1972 Óskar Halldórsson lektor*
1973 Séra Ólafur Skúlason
1974 Valbjörg Kristmundsdóttir á Akranesi**
1975 Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur**
1976 Þorsteinn Ö. Stephensen leikari**
1977 Sigurkarl Stefánsson yfirkennari*
1978 25 guðfræðinemar
1979 Séra Þorsteinn Björnsson*
1980 Árni Kristjánsson píanóleikari**
1981 Ingibjörg Stephensen leikkona**
1982 Séra Sigurður H. Guðmundsson**
1983 Kristinn Hallsson óperusöngvari*
1984 Gunnar J. Möller hrl.
1985 Halldór Laxness rithöfundur**
1986 Herdís Þorvaldsdóttir leikkona
1987 Andrés Björnsson útvarpsstjóri**
1988 Séra Heimir Steinsson*
1989 Guðrún Ægisdóttir kennari*
1990 Ingólfur Möller skipstjóri**
1991 Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur*
1992 Séra Bolli Gústavsson vígslubiskup**
1993 Helga Bachman leikkona*
1994 Séra Sigfús J. Árnason**
1995 Þorleifur Hauksson cand. mag.**
1996 Gísli Jónsson menntaskólakennari**
1997 Frú Vigdís Finnbogadóttir fv. forseti Íslands**
1998 Svanhildur Óskarsdóttir cand. mag.**
1999 Þorsteinn frá Hamri**
2000 Herra Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands**
2001 Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir
2002 Hjörtur Pálsson cand. mag.
2003 Séra Jóna Hrönn Bolladóttir
2004 Pétur Gunnarsson rithöfundur
2005 Karl Guðmundsson leikari
2006 Dr. Margrét Eggertsdóttir
2007 Gunnar Stefánsson útvarpsmaður
2008 Séra Ólafur Hallgrímsson
2009 Silja Aðalsteinsdóttir cand. mag.
2010 Lestur úr safni útvarpins.
1. – 5. sálmur: Andrés Björnsson útvarpsstj. (1947)
6. – 10. sálmur: Séra Árni Sigurðsson (1948)
11. – 15. sálmur: Séra Sigurbjörn Einarsson (1946)
16. – 20. sálmur: Séra Eiríkur Helgason (1956)
21. – 25. sálmur: Jón Helgason prófessor (1969)
26. – 30. sálmur: Valbjörg Kristmundsdóttir (1974)
31. – 35. sálmur: Sverrir Kristjánsson sagnfr. (1975)
36. – 40. sálmur: Árni Kristjánsson tónlistarstjóri (1980)
41. – 45. sálmur: Ingibjörg Stephensen (1981)
46.- 50. sálmur: Séra Bolli Gústavsson (1992)
2011 25 skólanemar á aldrinum fjórtán til átján ára